


Um síðustu helgi fórum við mamma til Hafnarfjarðar og hittum Brynju frænku og Kára. Við gistum þar nokkrar nætur og meira að segja var ég aleinn hjá þeim heila nótt á meðan mamma fór í sumarbústað. Ég stóð mig vel, eins og alltaf, og Brynja hrósaði mér mikið fyrir hvað ég var duglegur. Ég hitti líka Iðunni Margréti og Kjartan Ísak og það var sko rosalega gaman. Hér eru myndir úr þessari ferð