miðvikudagur, 11. júní 2008

Heimsókn í Hafnarfjörðinn







Um síðustu helgi fórum við mamma til Hafnarfjarðar og hittum Brynju frænku og Kára. Við gistum þar nokkrar nætur og meira að segja var ég aleinn hjá þeim heila nótt á meðan mamma fór í sumarbústað. Ég stóð mig vel, eins og alltaf, og Brynja hrósaði mér mikið fyrir hvað ég var duglegur. Ég hitti líka Iðunni Margréti og Kjartan Ísak og það var sko rosalega gaman. Hér eru myndir úr þessari ferð

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig getur eitt barn verið svona krúúúttttlegt!!!!
Kveðja Gréta Að.

Karna Sigurðardóttir sagði...

Falleg frændsystkin! Ég fæ fiðrildi í magann :) K

Nafnlaus sagði...

Það var nú snjallt hjá ykkur mömmu þinni að skreppa í smá frí. Þér hefur sko ekki veitt af því, ég sé að það er mikið að gera á Skipó.
En hvað er aftur tölvupóstfang mömmu þinnar? Ég þarf að senda henni smá póst.
kveðja
Rannveig í Kattholti - Skógarkoti

Þórunn Gréta sagði...

Blessaður bróðir, ég var að koma frá útlöndum og skoðaði allar myndirnar. Þú ert rosalega duglegur og ég hlakka rosalega mikið til að sjá þig!