fimmtudagur, 9. júlí 2009

Hér eru heimildamyndir um það sem ég er að bardúsa. Mamma var með trommusett í stofunni fyrir ættarmótið um síðustu helgi og ég sýndi mikla takta. Svo þarf ég stundum að hjálpa ömmu á Skipalæk

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið ertu fallegur snáði minn, og hvenær á að koma í heimsókn hérna á ská yfir?? kveðja Gréta A

Þórunn Gréta sagði...

Þú ert rokkari!!

Nafnlaus sagði...

Töffari við trommur situr!
Knúúúús,
Anna Guðný