föstudagur, 19. mars 2010

Haldiði að ég hafi ekki bara fengið trommusett í afmælisgjöf.

Í snjónum um daginn fórum við afi að byggja snjóhús og vorum býsna duglegir verð ég að segja.

Jólamynd

Þessi mynd átti auðvitað að fylgja jólamyndunum. Hátíðlegur maður með hátíðlegt æti.
Óneitanlega myndarlegur systkinahópur.
Við Sebastian urðum stundum svolítið þreyttir á fólkinu í kringum okkur enda skildum við ekki nærri því allt sem sagt var.
Fékk rosa flottan fjarstýrðan bíl í jólagjöf.
Hér erum við félagarnir.