Þessi mynd átti auðvitað að fylgja jólamyndunum. Hátíðlegur maður með hátíðlegt æti.
Óneitanlega myndarlegur systkinahópur. Við Sebastian urðum stundum svolítið þreyttir á fólkinu í kringum okkur enda skildum við ekki nærri því allt sem sagt var. Fékk rosa flottan fjarstýrðan bíl í jólagjöf. Hér erum við félagarnir.