föstudagur, 19. mars 2010

Haldiði að ég hafi ekki bara fengið trommusett í afmælisgjöf.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottur að spila á trommurnar :) kveðja Gréta A

Þórunn Gréta sagði...

Vaaaaaá! Hlakka til að spila með þér!