sunnudagur, 2. ágúst 2009

Brúðkaup


Alltaf gott að sitja í fanginu á ömmu á Skipalæk.


En ég get líka setið sjálfur til borðs...


.... með smá tilsögn Katrínar og ömmu...


Þetta eru brúðhjónin, Bergur og Álfheiður. Ég gerði tvær heiðarlegar tilraunir til að stela af þeim senunni og tókst ágætlega til á meðan á því stóð!!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar allar nýju myndirnar af þér fallegi strákur :-) Kveðja Gréta