miðvikudagur, 11. júní 2008

Lífið á Læk

Það er ýmislegt sem ég stússa í hér á Skipalæk. Meðfylgjandi eru myndir sem segja meira en mörg orð

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

halló Sigurjón ertu svona mikill hestamaður? það er líka alger óþarfi að gefa þeim allt brauðið sem þú ert með,það er gaman að fylgjast með þér

kv Jóna

Karna Sigurðardóttir sagði...

ó mæ god...!!

Mikið líst mér vel á þrautsegjuna í þér, alltaf á hausnum en snöggur upp aftur!!

Mundu að gefa Gáska, hann átti afmæli um daginn... núna er hann jafn gamall og ég var þegar amma gaf mér hann í fermingargjöf!