sunnudagur, 1. júní 2008

Labb og Skriðuklaustur











Við mamma vorum á Skipalæk í morgun og eftir hádegið fórum við með Fjólu ömmu og Þóreyju í Skriðuklaustur og þar var ýmislegt skemmtilegt að sjá. Ég labbaði um langa ganga, hitti fullt af skemmtilegu fólki og fékk líka rosalega góða vöfflu með sultu og rjóma, líka eplaköku. Hér eru myndir sem voru teknar í dag

2 ummæli:

Unknown sagði...

Gaman að sjá hvað þú ert orðin mannalegur og greinilega duglegur að labba. Ein athugasemd frá Erlu aðal: Gangtu vel um þvottinn drengur, það á ekki að þvo þvottinn aftur :) Bestu kveðjur frá Erlu aðal og Erlu bassman.

Karna Sigurðardóttir sagði...

Þú ert svo myndarlegur á fyrstu myndinni að ég verð feimin. Annars finnst mér göngulagið stórkostlegt, sérstaklega sveiflan sem þú tekur á hólnum til að ná beygjunni! Haha, þú ert nú meiri sauðurinn! K