sunnudagur, 17. ágúst 2008

Svipmyndir frá Skipalæk

Á efstu myndinni er ég að leika með Karítas frænku minni, hún lyfti mér á bak á Vindu, sem er merin hennar risastóru systur. Á næstu mynd er mamma að kenna mér að moka og á neðstu myndinni erum við amma að skoða bók.

1 ummæli:

Karna Sigurðardóttir sagði...

Þetta er allt til fyrirmyndar, og hananú! Já - og til hamingju með nýja húsið! KnúsPús, passaðu vel uppá konurnar þínar, Ömmu, Mömmusín og Karítas Hvönn :) KRAAAAM! K