Um síðustu helgi fórum við út á Héraðssand, settum hluta af honum í kerru, keyrðum heim og settum hann í sandkassann minn hérna í garðinum. Núna er ég semsagt alltaf að leika mér í sandkassanum mínum þegar gott er veður og það er ótrúlega uppbyggjandi og lærdómsríkt að moka sandi í fötu bara til að hella úr henni og moka aftur í hana.
sunnudagur, 7. júní 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Vá hvað þú ert heppinn! Kominn með þinn eigin sandkassa út í garð! Til hamingju!
Skrifa ummæli