föstudagur, 27. mars 2009

Daglegt líf

.....mamma er ótrúleg. Hún gleymir að taka myndir á mikilvægum stundum eins og afmæli en er svo að taka myndir þegar ég er að gera bara venjulega hluti, eins og t.d. að borða muffins í mesta sakleysi...

....eða hjóla (ég er mjög flínkur að hjóla)...

2 ummæli:

Karna Sigurðardóttir sagði...

Möffuvídjóið er uppáhalds. Daglegt amstur er skemmtilegt mótíf, og augnablikin sem tengja saman "stóru stundirnar" eru einmitt svo töfrandi. K

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið sæti(þó seint sé), þarf að fara að kíkja á þig :))) Kveðja Gréta A.